Gerum dómsmál hraðari, þægilegri og öruggari

Justikal er stafrænt réttarkerfi sem gerir aðilum í dómsmálum kleift að meðhöndla gögn á öruggan og rekjanlegan hátt

Þetta segja notendur um Justikal

„Reynsla LOGOS af notkun lausnar Justikal hefur verið mjög jákvæð og er það mat okkar að hún geti sparað tíma og auðveldað störf lögmanna.”

Heiðar Ásberg Atlason - LOGOS

Eigandi & Hæstaréttarlögmaður

„Við teljum kerfið Justikal spara tíma og auðvelda störf lögmanna.”

Þórir Júliusson – BBA//Fjeldco

Eigandi & Hæstaréttarlögmaður

„Juris gefur Justikal sín bestu meðmæli og telur lausnina geta aukið afkastagetu lögmanna og leitt til mikilla framfara, einkum í formi skilvirkni, í réttarkerfinu.”

Stefán A. Svensson - Juris

Eigandi & Hæstaréttarlögmaður

Persónulegar athugasemdir og yfirstrikanir í skjölum.

Með Justikal verður yfirlesturinn einfaldur án pappírs. Undirstrikaðu, yfirstrikaðu og skráðu þínar eigin athugasemdir á skjöl við undirbúning mála. Notendur geta einnig kallað eftir athugasemdum frá skjólstæðingum eða deilt sínum athugasemum með völdum notendum.
Skýringar og yfirstrikanir
Samvinna með samstarfsaðilum
Yfirlestur skjólstæðings

Viltu vita meira?

Ef þú vilt vita meira um hvernig Justikal virkar getum við haldið kynningu á helstu eiginleikum kerfisins og námskeið fyrir lögmansstofur endurgjaldslaust.
Hafa samband