Gerum dómsmál hraðari, þægilegri og öruggari

Justikal er stafrænt réttarkerfi sem gerir aðilum í dómsmálum kleift að meðhöndla gögn á öruggan og rekjanlegan hátt í samræmi við eIDAS reglugerðina

Prufa frítt
Kynningarmyndband
vefumhverfi justikal

Okkar viðskiptavinir

  • logos merki
  • juris merki
  • novum merki
  • landslög merki
  • bba fjeldco merki

Með Justikal er einfaldara að..

Senda skjöl rafrænt til dómstóla.
Senda skjöl rafrænt til dómstóla
Mæta tímafrestum með rafrænum innsiglum.
rafræn innsigli
Sannreyna rafrænt undirrituð og innsigluð skjöl.
rafræn undirritun
Halda aðilum upplýstum með sjálfvirkum tilkynningum.
sjálfvirkar tilkynningar
Leita í dómsskjölum.
ocr leit

Þetta segja notendur um Justikal

juris lögmansstofa

Juris gefur Justikal sín bestu meðmæli og telur lausnina geta aukið afkastagetu lögmanna og leitt til mikilla framfara, einkum í formi skilvirkni, í réttarkerfinu.

Stefán A. Svensson

Eigandi og Hæstaréttarlögmaður

stefán a svensson
landslög lögmannsstofa

Það er okkar mat að kerfið gefi góð og fjölmörg tækifæri fyrir hagræðingu og vinnusparnað við rekstur dómsmála. Landslög mælir því eindregið með lausn Justikal.

juris lögmansstofa

Juris gefur Justikal sín bestu meðmæli og telur lausnina geta aukið afkastagetu lögmanna og leitt til mikilla framfara, einkum í formi skilvirkni, í réttarkerfinu.

logos lögmannsstofa

Reynsla LOGOS af notkun lausnar Justikal hefur verið mjög jákvæð og er það mat okkar að hún geti sparað tíma og auðveldað störf lögmanna.

Viltu vita meira?

Prufa frítt
prufa justikal