Fréttir og tilkynningar
Fylgstu með öllu því nýjasta sem er á döfinni hjá okkur.
Nú geta fyrirtæki sett sitt útlit á öruggar rekjanlegar gagnasendingar í Justikal
Eftir samtöl við notendur kynnum við nú eftirfarandi breytingu á öruggum rekjanlegum gagnasendingum. Nú geta notendur bætt nafni, myndmerki og aðallit síns fyrirtækis í notendastillingum sínum.
Rafrænar kröfulýsingar í þrotabú
Breytingin á lögunum um gjaldþrotaskipti hefur ekki verið áberandi í umræðunni en nú er loksins heimilt að senda kröfulýsingar í þrotabú með rafrænum hætti.
Almenni Lífeyrissjóðurinn sendir kröfulýsingar rafrænt með Justikal
Almenni lífeyrissjóðurinn hefur samið við íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Justikal um að nýta stafræna lausn Justikal við innheimtuferli hjá sjóðnum.
Stórt framfaraskref í réttarvörslukerfinu: Pappírinn út frá og með 1. júlí 2024!
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, um ýmsar breytingar á lögum um meðferð dómsmála, sem miða að því að skapa forsendur til að nýta tæknilausnir í ríkari mæli.
UBiKourt innleiðir Justikal
UBiKourt sem er gerðardómstóll í Króatíu sem sérhæfir sig í heimi rafmynta.
Justikal hlýtur ISO/IEC 27001 og ISO/IEC 27701 vottanir
Justikal hlaut nýlega vottanir vegna staðlanna ISO/IEC 27001:2022 og ISO/IEC 27701:2019, en úttektaraðilinn var DNV. Þessi árangur undirstrikar áherslur fyrirtækisins á upplýsingaöryggi og persónuvernd.
Gjaldskil innleiðir stafrænar stefnubirtingar Justikal
Innheimtufyrirtækið Gjaldskil hefur innleitt stafrænar stefnubirtingar Justikal. Justikal setti nýlega á markað nýja lausn sem gerir aðilum kleift að birta stefnur og önnur gögn á öruggan hátt með rafrænum hætti. En markmið félagsins er að gera alla málsmeðferð fyrir dómstólum hraðari, þægilegri og öruggari.
Nýr eiginleiki: Almenn mál
Notendur hafa nú tvo valkosti í kerfinu þegar þeir stofna ný mál:
Að stofna Almennt mál - Gerir notendum kleift að vinna að máli áður en það er tilbúið til innsendingar til dómstóla.
Að stofna Dómsmál - Gerir notendum kleift að stofna mál og senda öll gögn inn til dómstóla.
Helgi, Hanna Birna og Heimir mynda nýja stjórn Justikal
Á síðasta aðalfundi Justikal sem haldinn var á dögunum var ný stjórn félagsins kjörin en henni er ætlað að styrkja félagið enn frekar fyrir áframhaldandi vexti innanlands og inn á erlenda markaði.
Salóme nýr framkvæmdastjóri rekstrar
Salóme Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri rekstrar hjá Justikal og gengur jafnframt inn í stofnendateymi félagsins. Salóme mun leiða sókn og stefnu fyrirtækisins inn á erlenda markaði og bera ábyrgð á daglegum rekstri og uppbyggingu starfseminnar.
FutureLaw 23 ráðstefnan í Tallinn
Í lok maí var ráðstefnan FutureLaw 23 haldin í Tallinnn, Eistlandi í samstarfi við European Legal Tech Association (ELTA), Tallinn University of Technology (Tal Tech) og LEGID. Aðalumræðuefni ráðstefnunar voru lagatækni, gervigreind, hönnun, hugverkaréttur o.fl.
Katrín Jakobsdóttir og Margrét á frumkvöðlalista NBC
Margrét Anna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Justikal, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra eru á listaNBC yfir 23 áhrifamestu kvenfrumkvöðlana í stjórnmálum og viðskiptum á heimsvísu.
ELTA skipar sendiherra fyrir Ísland
The European Legal Tech Association (ELTA) hefur skipað Margréti Önnu Einarsdóttur, framkvæmdastjóra og stofnanda Justikal sem fulltrúa samtakanna fyrir Ísland.
LOGOS setur viðskiptavini og umhverfið í fyrsta sæti með innleiðingu á lausn Justikal
LOGOS lögmannsstofa hefur tekið í notkun lausn hugbúnaðarfyrirtækisins Justikal ehf. sem gerir stofunni kleift að senda öll gögn til héraðsdómstóla á rafrænu formi og eykur þar með skilvirkni við vinnslu dómsmála svo um munar.
Sparnaður ekki úr lausu lofti gripinn
Hugbúnaðarfyrirtækið Justikal hefur sig nú til flugs eftir að hafa fengið 400 milljóna króna fjárfestingu frá Eyri Vexti fyrr á árinu. Eyrir Vöxtur er fjárfestingarsjóður sem einbeitir sé að samfélagslega ábyrgum verkefnum. Áður hafði Justikal fengið 50 milljóna króna vaxtarstyrk frá Tækniþróunarsjóði, en fjögur ár eru síðan félagið hóf þróun hugbúnaðarlausnar sem gerir lögmönnum og öðrum aðilum kleift að senda gögn rafrænt til dómstóla.
Sölvi Rúnar Pétursson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Justikal
Sölvi Rúnar Pétursson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Justikal. Helstu verkefni Sölva hjá Justikal eru að stýra markaðsstarfi félagsins á innlendum og erlendum mörkuðum en Justikal tryggði sér nýlega fjármögnun frá Eyri Vexti til að sækja á erlenda markaði.
Justikal tryggir sér 400 milljóna fjármögnun
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Justikal hefur tryggt sér 400 milljón króna fjármögnun frá Eyri Vexti. En fjármögnunin gerir félaginu kleift til að sækja á erlenda markaði.