17 Apr 2023

ELTA skipar sendiherra fyrir Ísland

elta og justikal
Share

The European Legal Tech Association (ELTA) hefur skipað Margréti Önnu Einarsdóttur, framkvæmdastjóra og stofnanda Justikal sem fulltrúa samtakanna fyrir Ísland.

Meginmarkmið ELTA er að efla tækni í lögfræðigeiranum (Legal Tech) í Evrópu. Samtökin taka virkan þátt í samfélagslegri og pólitískri umræðu í því skyni að tala fyrir áhyggjum og hagsmunum félagsmanna sinna og til að styrkja stöðu tækniþróunar á evrópskum mörkuðum.

Sjá nánar á heimasíðu þeirra hér.