Einföld verðskrá

Verðskráin okkar er einföld. Fast verð fyrir hvert mál. Einungis aðilar sem stofna mál greiða fast mánaðargjald á meðan þau eru í vinnslu. Allir aðrir aðilar t.d. lögmenn gagnaðila, skjólstæðingar og aðrir nota kerfið frítt.

Virkt dómsmál

6.900 kr / á mánuði (án VSK)

  • Allt að 10 þátttakendur
  • Allt að 100 skjöl
  • Leit í skjölum
  • Persónulegar athugasemdir
  • Læst atburðarskrá
  • Sjálfvirkar tilkynningar
  • Fullgild staðfestingarþjónusta

Stór Dómsmál

8.900 kr / mánuði (án VSK)

  • Fleiri en 10 þátttakendur
  • Fleiri en 100 skjöl
icon

Rafrænar undirskriftir

Rafrænar undirskriftir

250 kr. fyrir hverja undirskrift (án VSK)

Tilbúin/n að byrja?

Prófa frítt
right side image