UBiKourt innleiðir Justikal
UBiKourt sem er gerðardómstóll í Króatíu sem sérhæfir sig í heimi rafmynta. Lesa nánar um gerðardómstólinn hér.
Nýjar fréttir
Hæstiréttur staðfestir að stefnur í einkamálum verði að vera á pappír – Hvað þýðir þetta fyrir stafræna málsmeðferð?
Þann 26. febrúar féll dómur Hæstaréttar í máli nr. 1/2025, Menntasjóður námsmanna gegn fyrrverandi skjólstæðingi.
Sparnaðartillaga í Samráðsgátt nýrrar ríkisstjórnar
Tillaga um hagræðingu í ríkisrekstri - stafrænt réttarkerfi.
Nýr eiginleiki: Almenn mál
Notendur hafa nú tvo valkosti í kerfinu þegar þeir stofna ný mál:
Að stofna Almennt mál - Gerir notendum kleift að vinna að máli áður en það er tilbúið til innsendingar til dómstóla.
Að stofna Dómsmál - Gerir notendum kleift að stofna mál og senda öll gögn inn til dómstóla.