Fréttir og tilkynningar

Fylgstu með öllu því nýjasta sem er á döfinni hjá okkur.
Sölvi Rúnar Pétursson

Sölvi Rúnar Pétursson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Justikal.

Sölvi Rúnar Pétursson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Justikal. Helstu verkefni Sölva hjá Justikal eru að stýra markaðsstarfi félagsins á innlendum og erlendum mörkuðum en Justikal tryggði sér […]

Margrét Anna Einarsdóttir og Benedikt Egill Árnason.

LOGOS setur viðskiptavini og umhverfið í fyrsta sæti með innleiðingu á lausn Justikal

LOGOS lögmannsstofa hefur tekið í notkun lausn hugbúnaðarfyrirtækisins Justikal ehf. sem gerir stofunni kleift að senda öll gögn til héraðsdómstóla á rafrænu formi og eykur þar með [...]
Eyrir Vöxtur

Justikal tryggir sér 400 milljóna fjármögnun

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Justikal hefur tryggt sér 400 milljón króna fjármögnun frá Eyri Vexti. En fjármögnunin gerir félaginu kleift til að sækja á erlenda markaði. Hugbúnaðarlausn Justikal gerir […]

Sparnaður ekki úr lausu lofti gripinn

Hugbúnaðarfyrirtækið Justikal hefur sig nú til flugs eftir að hafa fengið 400 milljóna króna fjárfestingu frá Eyri Vexti fyrr á árinu.  Eyrir Vöxtur er fjárfestingarsjóður sem einbeitir […]